Rafbíl sem býður upp á einstaka akstursupplifun og 280 km* drægi á einni hleðslu. Það tekur aðeins 23 mínútur að hlaða hann upp í 80% - styttra en það tekur að hlaða snjallsíma.
IONIQ Plug-in Hybrid sameinar það besta úr báðum heimum. Þú þrýstir á rofa til að aka á rafmagni án nokkurs útblásturs í allt að 63 km. eða stillir á Hybrid-stillingu fyrir bensín og rafmagn og ferð hvert á land sem er. Með heimahleðslustöð tekur einungis rúmlega 2 klst. að fullhlaða rafhlöðuna að nýju.