Þessi rennilegi fólksbíll er fyrirferðarlítill og lipur í akstri og vekur eftirtekt fyrir hátæknileg hönnunaratriði og stílhreinar línur.
Njóttu meira öryggis og hugarróar með fjölbreyttu úrvali af háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem mörg hver eru hluti af staðalbúnaði bílsins.
Hvert sem ævintýrin leiða þig muntu njóta þægindanna sem fylgja miklu geymsluplássi og rúmgóðu innanrými ásamt hárri sætisstöðu sem veitir trausta öryggistilfinningu.
10,25 tommu stafræna mælaborðið og 10,25 tommu snertiskjárinn með split-screen virkni eru hápunkturinn í stafræum stjórnklefa Bayon.
Nýr BAYON skarar fram úr í sínum flokki með fjölbreyttu úrvali Hyundai SmartSense-öryggiskerfa sem mörg hver eru hluti af staðalbúnaði bílsins.
Miðlægur snertiskjárinn styður Apple CarPlay™ og Android Auto™ þannig að þú getur tengt símann þinn og stjórnað honum á skjánum.