i30 Wagon

Aktu. Í nýjum bíl við allra hæfi.

Hann höfðar til allra

Sjaldgæft er að í nýjum bíl sameinist svona fallegt útlit og svona nútímalegt yfirbragð og eiginleikar. Glænýr Hyundai i30 hefur þetta til að bera og meira til.

Aktu í sígildum stíl.

Traustvekjandi hönnun nýs i30 geislar frá hverju einasta smáatriði.

Nákvæm lögun yfirborðs

Aflíðandi hliðarsvipur og lífleg hönnun smáatriða skapa rennilega en einfalda fágun.

Blindsvæðisgreining (BSD)

Varar við ökutækjum á blinda svæðinu með hljóðmerki og sjónrænum viðvörunum.

Bílastæðaskynjarar að aftan

Nú er leikur einn að leggja! Bílastæðaskynjarar að framan og aftan gera þér kleift að leggja í stæði á einfaldan máta með úthljóðsskynjurum í fram- og afturstuðurum sem vara ökumann við með hljóð- og sjónmerki þegar hindranir nálgast stuðarann.

Sjálfvirk neyðarhemlun

Sjálfvirk neyðarhemlun með viðvörun fyrir gangandi vegfarendur beitir sjálfkrafa nægum eða fullum hemlunarkrafti ef árekstur er yfirvofandi.

Meiri styrkur, minni þyngd.

53% yfirbyggingarinnar eru úr sérstaklega sterku stáli. 
Sé miðað við fyrirrennarann er yfirbygging nýs i30 28 kg léttari.

Sjö þrepa DCT-sjálfskipting

DCT-sjálfskipting er tegund sjálfskipts gírkassa sem notar tvær mismunandi kúplingar fyrir tannhjólasamstæður með sléttum tölum eða oddatölum.

Myndir

Verð og búnaður